Biography
Bendix
Real name: Bendix
Members: Björgvin Halldórsson, Jón Ólafsson (2), Gunnar Eyþór Ársælsson, Steinar Viktorsson
Bendix Icelandic pop band.Hafnarfjarðarsveitin Bendix var vinsæl unglingasveit sem starfaði 1966-1969.
Eftir Bítlahljómleika í Austurbæjarbíói 1 febrúar 1967 hætti Ágúst Ragnarsson söngvari og Björgvin Halldórsson kom í hans stað – Bendix var fyrsta hljómsveitin sem Björgvin söng með. Steinar Viktorsson hætti svo eftir tónleika í Þórsmörk um Verslunarmannahelgin 1968 og Sveinn Lárusson settist við húðirnar.
Sveitin kom aftur saman 1971 og starfaði til 1974. Enn komu drengir saman 1987. Nafninu var þá breytt í Rósin og starfaði bandið undir því nafni þar Viðar Sigurðsson lést í bílslysi 1991...
Bendix:
Ágúst Ragnarsson
Björgvin Halldórsson
Gunnar Eyþór Ársælsson
Steinar Viktorsson
Sveinn Björgvin Larsson
Viðar Sigurðsson