Artists
Album Info
Release Date: 1973Label: SG-Hljómplötur
Á þessari plötu er að finna öll þau lög, sem Þuríður Sigurðardóttir hefur sungið ein inn á hljómplötur, allt frá laginu Elskaðu mig, sem hún söng kornung inn á plötu með Lúdó-sextettinum og til lagsins Bláu augun þin, sem hún söng inn á síðasta ári. Þeir Vilhjálmur Vilhjálmsson og Pálmi Gunnarsson syngja með henni! sitt hvoru laginu. Að öllum öðrum söngkonum ólöstuðum leikur ekki minnsti vafi á, að Þuríður Sigurðardóttir ber af öllum öðrum, sem fást við að syngja dans- og dœgurlög hér á landi. Þess vegna œtti þessi plata að vera vel þegin af hinum stóra aðdáendahópi hennar.— Svavar Gests