Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-1925109-1401656151-3591.jpeg.jpg)
Vikivaki
Real name: Vikivaki
Effective period / Period of releases: 1977
Members: Gunnar Gislason, Jon-Erik Jon Gislason, Björn Gislason, Hans Gislason, Jon Gislason
A melodic hard rocking act that hailed from Kungälv, Sweden. The band was founded by Hans and Jon-Erik ‘Jon’ Gislason when they were still at the Kongahalla Gymnasium. Vikivaki played a mix of rock and Icelandic folk music and they released two singles and two albums between 1973 and 1977.Þegar hljómsveitarnafnið Vikivaki heyrist kviknar sjálfsagt ekki á perunni hjá mörgum Íslendingum í dag en þessi sveit var íslensk-sænsk og starfaði um árabil í Svíþjóð þar sem hún gerði garðinn frægan, og reyndar víða. Heimildir um sveitina eru litlar og því stiklað á stóru hér en nokkuð vantar inn á milli og verður því að geta í eyður þar sem það á við.
Sveitin var í raun stofnuð 1966 í Svíþjóð sem skólahljómsveit en ekki liggur ljóst fyrir hverjir skipuðu sveitina í upphafi og e.t.v. fékk hún ekki nafn sitt fyrr en síðar. Það er þó ekki fyrr en 1973 sem hróður hennar barst til Íslands en þá kom hún fram á Íslandskynningu í Gautaborg og var hennar þá getið í íslenskum fjölmiðlum, þá er henni lýst sem þjóðlagarokksveit.
Vikivaki var þá skipuð bræðrunum Jóni sem söng og lék á trommur og Hans sem einnig söng en lék á píanó og gítar. Þeir voru Magnússynir (Gíslasonar) en voru titlaðir Gíslason eins og faðir þeirra vegna ættarnafnshefðar í Svíþjóð. Þeir bræður höfðu verið í henni frá upphafi. Þá voru Svíarnir Tommy Eriksson bassaleikari og Christer Modin gítarleikari einnig í sveitinni 1973.
Þetta sama ár, 1973 kom fyrsta smáskífa sveitarinnar út á vegum Plump productions en það var tveggja laga plata. Vikivaki mun hafa notið einhverrar hylli í Svíþjóð en fremur litlar heimildir finnast þó um það.
Bass – Kenny Olsson
Drums, Vocals – Jon Gislason
Guitar – Tony Borg, Ulf Wakenius
Guitar, Vocals – Gunnar Gislason
Keyboards – Tommy Halldén
Lead Vocals, Guitar, Keyboards – Hans Gislason
Piano – Jan Lukas Persson*