Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-2118397-1360855059-2775.jpeg.jpg)
Ómar Ragnarsson
Real name: Ómar Þorfinnur Ragnarsson
Effective period / Period of releases: 1963 - 1995
Icelandic comedian, film-maker and and lyricist, born 16. 09 1940 In Reykjavik.Það er óhætt að segja að Ómari (Þorfinni) Ragnarssyni verði ekki gerð skil í stuttu máli, svo víða kemur hann við í íslensku dægur- og menningarlífi. Ómar er kunnur fréttamaður, umhverfisverndarsinni, þáttagerðamaður, laga- og textahöfundur, rallökumaður, tónlistarmaður, flugmaður og sprellari svo nokkur dæmi séu hér nefnd en óneitanlega rís tónlistarferill hans hæst í þessari umfjöllun þótt öðru verði hér vissulega gert einhver skil.