Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-2119719-1519431084-2200.jpeg.jpg)
Rúnar Þórisson
Real name: Rúnar Þórisson
Members: Duo de Mano
Rúnar Þórisson.Rúnar Þórisson gítarleikari og kennari hefur starfað lengi við hljóðfæraleik og nær samfleytt við gítarkennslu síðan árið 1993, við Tónskólann Do Re Mi síðan 1994 þar sem hann er jafnframt aðstoðarskólastjóri og um tíma við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Tónlistarskóla Grafarvogs og Tónlistarskólann á Ísafirði.