Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-2160647-1362437402-5309.jpeg.jpg)
Dátar
Real name: Dátar
Members: Thor Baldursson, Karl J. Sighvatsson, Rúnar Gunnarsson, Jón Pétur Jónsson
Dátar er íslensk hljómsveit sem gaf út tvær hljómplötur á ferli sínum hjá SG - hljómplötum. Hljómsveitin Dátar var stofnuð árið 1965.Hljómsveitina skipuðu: Rúnar Gunnarsson, söngur og rythma-gítar; Hilmar Kristjánsson, sóló-gítar; Jón Pétur Jónsson, bassi og söngur; Stefán Jóhannsson, trommur.
Hljómsveitin starfaði með breytingum frá 1965 til 1967.
Hilmar Kristjánsson -
Jón Pétur Jónsson -Söngvari og Bassaleikari
Karl Jóhann Sighvatsson -Organisti
Magnús Magnússon -Gítarleikari
Rúnar Gunnarsson -Söngvari og Gítarleikari
Stefán Jóhannsson -Trommuleikari
Þorgils Baldursson -Gítarleikari