Biography
Hljómsveitin Gautar
Real name: Gautar
Effective period / Period of releases: 1995
Gautar / Icelandic band from Siglufjörður.Hljómsveitin Gautar var stofnuð árið 1955. Þá voru í hljómsveitinni þeir Gautlandsbræður, Guðmundur og Þórhallur Þorlákssynir, Ragnar Páll Einarsson gítarleikari, Viðar Magnússon söngvari og Þórður Kristinsson sem lék á trommur.
Árið 1965 gekk undirritaður í hljómsveitina sem gítarleikari eftir að Ragnar Páll flutti suður, en þá er hljómsv. skipuð þeim bræðrum, Guðmundi (söngur, saxfónn, harmonikka) og Þórhalli Þorlákssonum, (Cembalet, harmonikka) Baldvini Júlíussyni söngvara og Jónmundi Hilmarssyni. (trommur, trompet og söngur)