Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-3113116-1516853695-8826.jpeg.jpg)
Lítið Eitt
Real name: Lítið Eitt
Effective period / Period of releases: 1973
Members: Gunnar Gunnarsson, Berglind Bjarnadóttir, Jón Árni Þórisson, Steinþór Einarsson
Þjóðlagasveitin Lítið Eitt starfaði um árabil á áttunda áratug síðustu aldar og skipaði sér meðal þeirra fremstu í þjóðlagageiranum meðan hún var og hét.Sveitin var stofnuð sem tríó snemma árs 1970 í Hafnarfirði og var þá skipuð Gunnari Gunnarssyni, Hreiðari Sigurjónssyni og Steinþóri Einarssyni, sem allir léku á gítara.
Þeir sáu að slíkt væri ekki til framdráttar og varð úr að Steinþór tók að sér kontrabassaleik, aukinheldur fóru þeir allir að syngja en tríóið hafði verið instrumental fram að því.