0:00
0:00

Save as Playlist     Clear     Source: YouTube

Share with your Friends
Mjöll Hólm Free Music

Biography

Mjöll Hólm Free Music

Mjöll Hólm

Real name: Mjöll Hólm

Mjöll Hólm. Born: 19.07.1944 Iceland.

Mjöll Hólm kom fyrst fram 15 ára gömul á tónleikum Svavars Gests í Austurbæjarbíó (nú Austurbæ). Ári síðar söng hún á sama stað á tónleikum K.K. (Kristjáns Kristjánssonar). Eftir þá tónleika hófst söngferill Mjallar fyrir alvöru. Mjöll hefur sungið með td. Falcon sextett (Berti Möller), Opus og fleirum. Hún söng lagið Jón er kominn heim inn á plötu 1971 og er það lag vinsælt enn þann dag í dag. Jón fylgir henni sennilega í gröfina! Ári seinna eða 1972, kom út plata með lögunum Mamy Blue og Lífið er stutt. 1995 kom út geisladiskurinn Mjöll með mörgum frábærum lögum, t.d. Sek eða saklaus, Eina óskin mín (úr Phantom of the Opera), Þú lýstir mér leið (You light up my life) og mörg fleiri góð lög.

External Pages

ismus.is/i/person/uid-57e291e5-cd17-4f83-8131-35ca3a95d537

glatkistan.com/2019/10/31/mjoll-holm/