Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-3157283-1518453300-3248.jpeg.jpg)
Randver
Real name: Randver
Effective period / Period of releases: 1977 - 1978
Members: Guðmundur Sveinsson
Hljómsveitin Randver naut vinsælda á áttunda áratug síðustu aldar fyrir skemmtilega texta við lög úr ýmsum áttum. Sveitin var afkastamikil á þeim fimm árum sem hún starfaði og gaf á þeim tíma út þrjár plötur en hvarf að því búnu jafn snögglega og hún birtist upphaflega, í lok áratugarins.Meðlimir sveitarinnar voru frá upphafi Ellert Borgar Þorvaldsson, Guðmundur Sveinsson, Ragnar Gíslason, Sigurður R. Símonarson og Jón Jónasson, Ellert og Guðmundur sáu að mestu um forsönginn en hinir léku á gítara, mandólín og önnur tilfallandi hljóðfæri.
Vocals, Tambourine, Backing Vocals – Ellert Borgar Þorvaldsson
Vocals, Backing Vocals – Guðmundur Sveinsson
Guitar, Mandolin, Backing Vocals – Ragnar Gíslason (2)
Guitar, Tambourine, Backing Vocals – Sigurður R. Símonarson
Banjo, Guitar, Harmonica, Backing Vocals – Jón Jónasson (6)