Biography
Nútímabörn
Real name: Nútímabörn
Effective period / Period of releases: 1969
Members: Ágúst Atlason, Ómar Valdimarsson, Drífa Kristjánsdóttir, Snæbjörn Kristjánsson
Þjóðlagasveitin Nútímabörn var stofnuð snemma vors 1968 og hóf fljótlega að vekja athygli almennings.Upphaflega var sveitin skipuð þeim Ágústi Atlasyni söngvara og gítarleikara, Drífu Kristjánsdóttur söngkonu, Ómari Valdimarssyni ásláttarleikara og söngvara, Snæbirni Kristjánssyni bassaleikara og söngvara og Sverri Ólafssyni gítarleikara og söngvara.
Hópurinn var duglegur að koma sér á framfæri og spilaði mikið opinberlega, aukinheldur að koma fram í sjónvarpi.
Drífa Kristjánsdóttir / Söngur
Ágúst Atlason / Gítar og Söngur
Snæbjörn Kristjánsson / Bassi
Sverrir Ólafsson / Gítar
Ómar Valdimarsson / Ásláttarhljóðfæri