Biography
:format(jpeg):mode_rgb():quality(90)/discogs-images/A-5425336-1521669590-9552.jpeg.jpg)
Ólöf Kolbrún Harðardóttir
Real name: Ólöf Kolbrún Harðardóttir
Effective period / Period of releases: 1989
Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Born. 20 Feb. 1949 Icelandic singer.Ólöf Kolbrún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands og starfaði sem almennur kennari meðfram því að stunda nám í einsöng við Tónlistarskóla Kópavogs. Þaðan lauk hún svo burtfararprófi í einsöng og fylgdi því eftir með frekara námi við Tónlistarháskólann í Vínarborg auk söngnáms á Ítalíu. Kennarar hennar hafa verið Elísabet Erlingsdóttir, Erik Werba, Helene Karusso, Lina Pagliughi og Renato Capecchi.
Ólöf Kolbrún hefur sungið á sviði Íslensku óperunnar og sviði Þjóðleikhússins yfir annan tug hlutverka.