0:00
0:00

Save as Playlist     Clear     Source: YouTube

Share with your Friends
Jónas Árnason Free Music

Biography

Jónas Árnason Free Music

Jónas Árnason

Real name: Jónas Árnason

Jónas Árnason (28. maí 1923 á Vopnafirði – 5. apríl 1998) var alþingismaður og rithöfundur.
Hann tók stúdentspróf frá MR 1942.
Nam við Háskóla Íslands 1942 – 1943, nám í blaðamennsku 1943 – 1944 við American University í Washington og University of Minnesota í Minneapolis í USA.

Jónas starfaði við blaðamennsku og sjómennsku á yngri árum.
Hann starfaði við kennslu á árunum 1954 – 1980.
Jónas sat á Alþingi fyrir Sósíalistaflokkinn frá 1949 til 1953 og fyrir Alþýðubandalagið frá 1967 til 1979.
Jafnframt var hann virkur í Samtökum hernáms- og herstöðvaandstæðinga.
Meðfram störfum sínum samdi Jónas leikrit í samvinnu við bróður sinn Jón Múla.
Mörg leikritanna eru með tónlist og hafa orðið vinsæl svo sem Deleríum Búbónis.
Hann skrifaði fjölmargt annað svo sem greinar, sagnfræði og minningar.