Artists
Album Info
Release Date: 1988Label: Taktur
Ljósið Loftin Fyllir heitir hljómplata með lögum eftir Gylfa Þ. Gíslason sem kom út nýveriðen þar syngja fjórir einsöngvarar 20 lög hans. Þeir eru
Ólöf Kolbrun Harðardóttir,
Sigríður Ella Magnúsdóttir,
Garðar Cortes og
Kristinn Sigmundsson.
Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó en lögin eru
í útsetningu Jóns Þórarinssonar.