Artists
Album Info
Release Date: 1984Label: Skálholt
OG ÞAÐ VARST ÞÚ“OG ÞAÐ VARST ÞÚ” er virkilega vönduð barnaplata sem Sverrir Guðjónsson og Jónas Þórir höfðu yfirumsjón með, en Skálholt gaf út. Páll Óskar (14 ára) söng nokkur lög á þessari plötu eins og t.d. “Er vasapening ég fæ” (sem hægt er að hlusta á hér á vefnum) og “Í bljúgri bæn”.
---
Skmmtileg lög sem þekkt eru í barnastarfi kikjunnar flutt í fjörugum útsetningum en söngur er í höndum barnakórs og söngvaranna: Sverrir Guðjónsson og Páll Óskar Hjálmtýsson.