Artists
Album Info
Release Date: 1995Label: Jazzís
Létt djassgeggjað samstarf leikonunnar og kontrabassasnillingsins skilar af sér tólf laga breiðskífu með léttleikandi undirtón.Bæði sjá þau um laga og textasmíðar. Þessi plata er djassaður koss í tónlistarlegum skilningi.
Þórir Baldursson aka Thor Baldursson.
Hammond B-3