Artists
Album Info
Release Date: 1998Label: Smekkleysa Sm/Ehf
Tena Palmer "Crucible" er þriðja plata í spunaröð Smekkleysu, en í spunaröð eru leikin spunadjassverk. Meðal flytjenda eru Matthías Hemstock, Kjartan Valdemarsson, Pétur Hallgrímsson, Jóhann Jóhannsson og Pétur Grétarsson. Söngur er fluttur af þeim Rab Christie og Tenu Palmer. Nokkur verka á plötunni eru undir áhrifum frá Ezra Pound.Áður hafa komið út í þessari seríu plöturnar Kjár og Traust.